Ekkert að marka forsætisráðherra

 

Það sem skortir í íslensku efnahagslífi er traust. Traust á ríkisstjórn og traust á fyrirtækjum og traust á bönkum.

Forsætisráðherra lýsti því yfir fyrir nokkru að hér ætti að gera stórkostlegar ráðstafanir til að vinna gegn vogunarsjóðum sem hafa unnið gegn íslensku efnahagslífi.

Hvar eru efndirnar. Er það til þess fallið að menn taki mark á Íslendingum að gefa slíkar yfirlýsingar án þess að standa við þær.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já segjum tveir!!!! traust mitt á Geir Haarde er ekki mikið um þessar mundir/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 15.4.2008 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband